29. mars

Innheimtumál eignasjóðs

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur í samræmi við innri endurskoðunaráætlun 2020 gert úttekt á innheimtumálum eignasjóðs. Lagt var upp með að kortleggja og meta áhættu í innheimtuferlum gatnagerðargjalda og byggingarréttar og leggja mat á virkni innra eftirlits með þessum þáttum.

Sækja efni

Ár