Stjórnskipuleg staða
Innri endurskoðun og ráðgjöf er beint undir borgarráði í skipuriti Reykjavíkurborgar til þess að undirstrika stöðu hennar og óhæði innan stjórnkerfisins.
Staða í skipuriti
Skipurit Reykjavíkurborgar
Skipurit skrifstofu Innri endurskoðunar og ráðgjafar
Innri endurskoðun og ráðgjöf skiptist upp í skrifstofu innri endurskoðanda, fagsvið innri endurskoðunar, fagsvið persónuverndar og fagsvið ráðgjafar. Skrifstofan starfar samkvæmt samþykkt frá 15. júní 2021.